Fréttir
Á mánudaginn voru veggeiningar að mestu komnar upp. Ljósm. bbþ

Unnið við að loka íþróttahúsinu í Búðardal

Íþróttahúsið í Búðardal er að taka á sig mynd og miðar framkvæmdum ágætlega. „Verktakinn er að vinna í því á fullu að loka húsinu svo hægt sé að hefjast handa við frágang innanhúss og svo er lagnavinna undir sundlaugarsvæði einnig á fullu,“ segir Fannar Þór Þorfinnsson, starfsmaður Eflu í samtali við Skessuhorn.

Unnið við að loka íþróttahúsinu í Búðardal - Skessuhorn