
Erling Markús Andersen er með verkstæði við Ægisbraut á Akranesi. Blaðamaður Skessuhorns kíkti við hjá honum fyrir helgi í smá heimsókn og spjall. Erling hefur verið að gera upp gamlan bát undanfarna rúma sex mánuði sem er að hans sögn norskur og yfir 60 ára gamall. „Sagan er á þann veg,“ segir Erling; „að Finnbogi…Lesa meira








