
Borgarbyggð hefur gengið frá ráðningu á nýjum leikskólastjóra á Klettaborg í Borgarnesi en Margrét Halldóra Gísladóttir mun hefja þar störf 1. ágúst næstkomandi. „Mér líst mjög vel á þetta starf, ég sé fyrir mér að styðja við það góða starf sem hefur nú þegar verið unnið á Klettaborg og hlakka ég til að starfa með…Lesa meira