
Byggðarráð Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum 16. apríl sl. tillögu að nýju húsnæði fyrir Slökkvilið Borgarbyggðar á Hvanneyri. Í henni felst að gerður verður samningur um leigu á liðlega 280 fermetra rými í nýju og vel búnu húsnæði sem mun leysa af hólmi eldra og mun minna húsnæði. Í minnisblaði frá slökkviliðsstjóra kemur fram að…Lesa meira








