
Ársreikningur Akraneskaupstaðar fyrir 2024 var samþykktur af bæjarstjórn í gær og vísað til síðari umræðu sem fram fer 13. maí. Rekstrarniðurstaða sveitarsjóðs, bæði A og B hluta með fjármagnsliðum og óreglulegum liðum, var jákvæð um 4,5 milljón króna eða nánast á pari við áætlun. Óreglulegir liðir til tekna voru m.a. arðgreiðslur frá hlutdeildarfélögunum Orkuveitu Reykjavíkur…Lesa meira








