
Matvælastofnun hefur á grundvelli laga um fiskeldi tekið stjórnvaldsákvörðun um að gera veiðifélagi að greiða stjórnvaldssekt að fjárhæð þrjár milljónir króna fyrir að hafa flutt 150.000 seiði í eldisstöð sem hvorki er með rekstrar- né starfsleyfi til fiskeldis. Telst brotið varða við 2. mgr. 11. gr. laga um fiskeldi nr. 71/2008. Matvælastofnun vinnur jafnframt að…Lesa meira








