
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að áform Veitna um aukna vatnstöku og borholur á Steindórsstöðum í Reykholtsdal í Borgarfirði sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og því skuli framkvæmdin ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Skipulagsstofnun barst tilkynning um framkvæmdirnar frá Veitum og er um að ræða framkvæmdir á verndarsvæði.…Lesa meira








