
Atvinnuleysi jókst á Vesturlandi í desember í 3,6% í stað 3,3% í nóvember. Atvinnuleyst var meira hjá konum á Vesturlandi en körlum eða 3,8 hjá konum á móti 3,55 hjá körlum. Á sama tíma jókst atvinnuleysi á landinu öllu úr 4,3% í 4,4%. Mun hærra atvinnuleysi er hjá fólki með erlent ríkisfang eða 10,2% á…Lesa meira








