
Skráning kílómetrastöðu ökutækja vegna kílómetragjalds hefur gengið mjög vel, samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu. Í dag, mánudaginn 12. janúar, er aðeins eftir að skrá 15% af þeim rúmlega 300 þúsund ökutækjum sem ný lög um kílómetragjald ná yfir. Framvegis verður kílómetragjald greitt mánaðarlega, með svipuðum hætti og rafmagnsreikningurinn, og er fyrsti gjalddagi 1. febrúar næstkomandi. Mælst…Lesa meira








