
Í janúar munu heyrnarlausir sölumenn á vegum Félags heyrnarlausra heimsækja bæjarfélög á Vesturlandi og hefja sölu veglegra penna. Söfnunin er til styrktar Norrænni menningahátíð heyrnarlausra sem haldin verður á Selfossi dagana 29. júlí til 2. ágúst næstkomandi sumar. „Búist er við allt að 400 þátttakendum alls staðar af Norðurlöndunum og verða menning og listir og…Lesa meira








