
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) hafa ráðið í nýtt 100% starf teymisstjóra í þróunarverkefninu „Gott að eldast,“ með áherslu á samþætta félags- og heimaþjónustu fyrir eldra fólk á Vesturlandi. Frá starfinu var greint í frétt í Skessuhorni fyrr í vetur. Í þessu nýja starfi mun Heiður leiða þverfagleg heimaendurhæfingarteymi sem starfar í samstarfi við Heilbrigðisstofnun…Lesa meira







