
Á Íslandi er fjölbreytt starfsemi borin uppi af eljusömu fólki sem gefur tíma sinn, kraft og þekkingu í formi sjálfboðaliðastarfs. Sjálfboðaliðar eru burðarliðir í góðgerðarfélögum, björgunarsveitum, ýmsu menningarstarfi, félagasamtökum og íþróttastarfi og án þeirra myndi margt sem við eigum það til að taka sem gefnu einfaldlega ekki verða að veruleika. Dagur sjálfboðaliðans, sem er 5.…Lesa meira








