
Í liðinni viku voru 28 ökumenn stöðvaðir og kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi. Veður var gott og hafa vegir meira og minna verið auðir í landshlutanum og því aksturskilyrði með besta móti. 108 ökumenn voru myndaðir af hraðamyndavélabifreið embættisins. Að þessu sinni voru allir þessir ökumenn að aka of hratt…Lesa meira








