
Í ár fagnar Björgunarsveitin Berserkir í Stykkishólmi 50 ára afmæli. Af því tilefni var opið hús og kaffisamsæti í gær í húsi sveitarinnar að Nesvegi 1a. Fjöldi manns mætti til að samfagna með félaginu. Því bárust einnig gjafir. Lionsklúbbur Stykkishólms gaf sveitinni höfðinglega peningagjöf og Sveitarfélagið Stykkishólmur gerði það sömuleiðis en það hefur frá upphafi…Lesa meira








