
Tveir drengir í 10. bekk Grundaskóla á Akranesi hefur hlotnast sá heiður að fá verk sín birt á mjólkurfernum MS á næsta ári í svokölluðu Fernuflugi. Þetta eru þeir Andri Snorrason og Birgir Viktor Kristinsson sem skrifuðu texta undir yfirskriftinni; „Hvað er að vera ég?“ Alls bárust rúmlega 1200 textar í keppnina frá nemendum í…Lesa meira








