
Síðastliðinn fimmtudag var sannkölluð jólastemning í Grundarfirði. Þá voru verslanir með lengri opnunartíma og gátu Grundfirðingar tekið sér kvöldgöngutúr og kíkt í verslanir eitthvað fram eftir kvöldi. Í Sögumiðstöðinni var Lionsklúbbur Grundarfjarðar búinn að koma sér fyrir þar sem boðið var uppá heitt kakó og ristaðar möndlur. Einnig var hægt að kaupa ýmislegt góðgæti fyrir…Lesa meira








