
Á kynningarfundi sem Vegagerðin hélt á Akranesi fyrir skömmu kom fram hjá forstjóra Vegagerðarinnar að undirbúningur framvæmda við tvöföldun Hvalfjarðarganga væri í fullum gangi enda umferð um göngin komin að þolmörkum. Sló forstjórinn reyndar þann varnagla að forgangsröðun jarðgangaframkvæmda lægi ekki fyrir. Þrátt fyrir það mátti af umræðum á fundinum skilja að ekki væri þess…Lesa meira








