
Guðjón Gauti Vignisson, nemandi í Fjölbrautaskóla Vesturlands, keppti í ólympískum lyftingum á Norðurlandameistaramóti u17 og u23 sem haldið var í Svíþjóð um helgina. Guðjón gerði gott á mótinu og hafnaði í þriðja sæti í sínum þyngdarflokki í U17 flokknum. Alls voru tíu íslenskir keppendur sem kepptu á mótinu. Með þeim í för voru tveir þjálfarar…Lesa meira








