
Síðdegis á föstudaginn undirritaði Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra reglugerð um þann hluta byggðakerfis fiskveiðistjórnunarkerfisins sem tilheyrir m.a. byggðakvóta, línuívilnum og skel- og rækjubótum. Alla jafnan er þessi reglugerð gefin út fyrir upphaf fiskveiðisárs hverju sinni sem hefst 1. september. Í sumar var byggðakerfið svokallaða fært undan atvinnuvegaráðherra til innviðaráðherra. Undanfarna mánuði hefur innviðaráðherra unnið að þessari…Lesa meira








