
Eftir örlítinn samdrátt í erlendri netverslun í septembermánuði tóku slík innkaup landans heljarstökk í október, en 12,8% aukning varð miðað við október í fyrra. Sé horft á aukningu milli september og október í ár er hún um 30%. Aukning á erlendri netverslun það sem af er ári nemur nú 14,3%. „Sé horft til ólíkra undirflokka…Lesa meira








