
Frétt Skessuhorns í gær um hugmynd Húsafriðunarnefndar um mögulega friðun hins svokallaða Landsbankahúss við Akratorg á Akranesi hefur vakið talsverða athygli. Ekki síst hjá fulltrúum eiganda hússins, Akraneskaupstaðar. Eins og fram kom í fréttinni hefur möguleg friðun hússins verið til umræðu innan Húsafriðunarnefndar undanfarnar vikur og nýlega samþykkti nefndin að hvetja Minjastofnun til að afla…Lesa meira







