
Á fundi bæjarráðs Akraneskaupstaðar í byrjun þessa mánaðar var samþykkt framlag upp á rúmar 1,7 milljón króna til forritunar á svokölluðu Akranesappi og tenginga þess við gagnagrunn kaupstaðarins. Um er að ræða rafrænt klippikort sem hægt verður að nota á móttökustöð Gámu. Líf Lárusdóttir, formaður bæjarráðs, fylgir þessari ákvörðun eftir með pistli á FB síðu…Lesa meira







