
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur lýst miklum vonbrigðum sínum með fyrirhuguð áform Vegagerðarinnar að leggja niður leið 81 í vor, en sú leið er hringleið almenningsvagna sem fer um Borgarfjörð síðdegis alla virka daga. Vegagerðin hefur auglýst að þjónusta þessarar leiðar verði skert strax frá áramótum þar sem akstursdögum verður fækkað úr fimm í þrjá og leiðin…Lesa meira








