
Fjárhagsáætlun A og B hluta Akraneskaupstaðar fyrir árið 2026 gerir ráð fyrir að rekstrarafkoma ársins verði jákvæð um tæpar 196,7 milljónir króna sem er tæplega 1,3% af tekjum. Þetta kom fram á fundi bæjarstjórnar á dögunum þegar fram fór fyrri umræða um fjárhagsáætlunina. Gert er ráð fyrir að tekjur bæjarfélagsins og stofnana þess verði tæplega…Lesa meira








