
Fjárhagsáætlun A og B hluta Dalabyggðar fyrir árið 2026 gerir ráð fyrir að rekstrarafkoma ársins verði jákvæð um 8,5 milljónir króna sem er um 0,7% af tekjum. Fyrri umræða um fjárhagsáætlunina fór fram í sveitarstjórn í síðustu viku. Tekjur Dalabyggðar á næsta ári eru áætlaðar 1.232 milljónir króna. Þar af vega þyngst útsvar og fasteignaskattar…Lesa meira








