
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar vill að hagkvæmasti kosturinn verði valinn við gerð Sundabrautar svo framkvæmdir geti hafist sem fyrst. Þetta kemur fram í umsögn um umhverfismatsskýrslu sem Vegagerðin hefur kynnt í Skipulagsgátt. Í umsögninni, sem sveitarstjórnin samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær, er áformum um lagningu Sundabrautar fagnað og telur sveitarstjórnin verkefnið mikilvæga samgöngubót sem auka…Lesa meira







