
Á fundi byggðarráðs Borgarbyggðar í gær var lögð fram viljayfirlýsing milli Festis og Borgarbyggðar varðandi skipulag og uppbyggingu í Brákarey. „Framlögð fullunnin drög að viljayfirlýsingu milli Festis og Borgarbyggðar varðandi skipulag og uppbyggingu í Brákarey sbr. afgreiðslu fundar byggðarráðs nr. 725.“ Byggðarráð samþykkti samhljóða viljayfirlýsinguna og fól sveitarstjóra að undirrita með fyrirvara um fullnaðarafgreiðslu í…Lesa meira








