
Í gær fengu nemendur á Afreksíþróttasviði Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi áhugaverða heimsókn. Til þeirra mætti Maximilian Hagberg, fulltrúi frá ASM Sports. Fyrirtækið er bandarískt og gerir út á að aðstoða ungt íþróttafólk við að tengjast háskólum í Bandaríkjunum, afla námsstyrkja og þannig auka möguleikana á að fá tækifæri til að stunda bæði nám og íþróttir…Lesa meira








