
“Vertu hreyfiafl, hafðu áhrif á val á FKA viðurkenningarhöfum! Opnað hefur verið fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) 2026. FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar. FKA kallar eftir tilnefningum frá almenningi og atvinnulífinu. Hægt er að tilnefna konur í einum flokki eða öllum…Lesa meira








