
Skemmtiferðaskipið Vasco da Gama skreið inn Grundarfjörð í myrkrinu í morgun. Skipið lagðist að bryggju og eftir að landfestar voru tryggðar fóru farþegar að streyma í land. Skipið er í 18 daga siglingu sem hófst í Kiel 20. október og lýkur í Hamburg 7. nóvember. Skipið kemur við í sex höfnum umhverfis Ísland og er…Lesa meira








