
Í dag er fyrsti dagur rjúpnaveiðitímabilsins. Dagafjöldi til rjúpnaveiða er misjafn eftir landshlutum. Á Vesturlandi eru veiðar leyfðar í þrjátíu daga frá 24. október til 2. desember. Veiðar eru ekki heimilar á miðvikudögum og fimmtudögum. Sölubann á rjúpu er enn í gildi.Lesa meira








