
Íbúar og fyrirtæki á Akranesi eru beðin um að fara sparlega með neysluvatnið föstudaginn 24. október frá kl. 21.00 og fram til kl. 03.00 aðfararnótt laugardags. Veitur eru nú að endurnýja lýsingartæki fyrir kalda vatnið á Akranesi til að tryggja heilnæmi þess fyrir samfélagið til lengri tíma. Nýju lýsingartækin gera fyrirtækinu kleift að bregðast hraðar…Lesa meira








