
Mörg smærri íþróttahéruð landsins glíma við alvarlega fjárhagslega stöðu. Þetta var til umræðu á landsþyngi UMFÍ sem nýverið fór fram í Stykkishólmi. Samþykkti UMFÍ að greiða 60 milljónir króna til íþróttahéraðanna sem verst standa næstu tvö árin. Á þinginu var samþykkt tímabundin fjárhagsaðstoð úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ annars vegar og hins vegar með því…Lesa meira