
Biskup Íslands auglýsti nýverið eftir presti á Vesturlandi til að taka að sér embætti prófasts í Vesturlandsprófastsdæmi. Eins og kunnugt er lætur sér Gunnar Eiríkur Hauksson sóknarprestur í Stykkishólmi af störfum í haust, en hann hefur jafnframt gegnt embætti prófasts síðustu þrjú árin eftir að séra Þorbjörn Hlynur Árnason lét af störfum. Heimir Hannesson samskiptastjóri…Lesa meira