
Saga Útvarps Akraness nær aftur til ársins 1988 þegar fyrstu útsendingarnar fóru fram. Síðan hefur Sundfélag Akraness haldið úti útvarpssendingum fyrstu helgina í aðventu ár hvert og á því verður engin undantekning í ár. Í tilkynningu frá útvarpsnefnd SA kemur fram að fjölmargir Skagamenn hefja formlegan jólaundirbúning þegar Útvarp Akranes hljómar og má því segja…Lesa meira








