
Á fundi sveitarstjórnar Borgarbyggðar síðastliðinn fimmtudag var lögð fram og samþykkt með átta atkvæðum gegn einu, að undangengnum minniháttar breytingum, nýtt aðalskipulag sveitarfélagsins. Hefur gerð þess verið verið í vinnslu í þrjú ár. Nýtt skipulag verður nú sent Skipulagsstofnun til endanlegrar afgreiðslu en það mun gilda fyrir árin 2025 til 2037 og er stefnumarkandi plagg…Lesa meira







