
Í ár fer barnamenningarhátíðin Barnó! fram í fyrsta sinn um allt Vesturland, en hingað til hefur hátíðin verið haldin til skiptis í þremur sveitarfélögum innan landshlutans. Breytingin markar ákveðin tímamót og endurspeglar vaxandi áhuga á listum og menningarstarfi fyrir börn á Vesturlandi. Heiti hátíðarinnar, Barnó! – Best Mest Vest!, varð til eftir samkeppni meðal vestlenskra…Lesa meira








