Fréttir

true

Bækur ársins hjá MTH-útgáfu á Akranesi

Bókaforlagið MTH á Akranesi gefur út átta bækur á þessu ári; fjórar eru frumútgáfur á þýddum glæpasögum og fjórar bækur sem komu út undir merkjum Uppheima eru endurútgefnar sem hljóðbækur. Nýr höfundur hjá MTH-útgáfu er Katarina Wennstam. Bókin Dánar konur fyrirgefa ekki er fyrsta bókin í nýjum bókaflokki sem kallast „Aldamótamorðin“. Sögusviðið er Stokkhólmur á…Lesa meira

true

Gerðuberg og kirkjan á Ytri Rauðamel

Með fallegri stöðum í náttúru Vesturlands er Gerðuberg í Eyjahreppi á Snæfellsnesi og bæjarstæðið á Ytri Rauðamel, sem er skammt norðan við Gerðuberg. Kirkja og íbúðarhús kúra þar undir háum hraunjaðri og reisulegur hlaðinn kirkjugarðsveggur gefur staðnum fallegt yfirbragð. Gerðuberg er hamrabelti úr grágrýti, myndarlegur og reglulegur stuðlabergshamar. Bergið er hluti af basalthrauni sem rann…Lesa meira

Hópslysaáætlun virkjuð vegna rútuslyss á Snæfellsnesi-uppfært

Um kl. 17:30 var hópslysaáætlun virkjuð vegna rútuslyss við austanverðan Seljafjörð á Snæfellsnesi. Samkvæmt tilkynningu fór rúta með 44 farþegum útaf þjóðveginum og var útkall björgunarsveita á stóru svæði í hæsta forgangi. Einnig hefur þyrla Landhelgisgæslunnar verið kölluð út. Uppfært kl. 18:26 Samkvæmt upplýsingum Skessuhorns hefur útkallssvæðið nú verið minnkað sem bendir til þess að…Lesa meira

true

Mikið tekjutap að óbreyttu hjá Grundarfjarðarhöfn

Grundarfjarðarhöfn verður af tæplega 100 milljón króna tekjum á þremur árum vegna afbókana skemmtiferðaskipa í kjölfar álagningar 2.500 króna innviðagjalds og afnám tollfrelsis í hringsiglingum slíkra skipa milli hafna á Íslandi. Þetta kemur fram í minnisblaði sem Grundarfjarðarhöfn sendi Alþingi vegna breytinga á ýmsum lögum vegna fjárlaga árins 2026. Í minnisblaðinu kemur fram að tveir…Lesa meira

true

Strengjamót verður um helgina

Um helgina, 10.-12. október, fer fram strengjamót á Akranesi, þar sem hljóðfæraleikarar á strengjahljóðfæri koma saman. Þar koma saman 320 nemendur af öllu landinu og æfa í fimm mismunandi sveitum. Þau munu svo ljúka helginni með tónleikum á sunnudeginum kl. 14:00. „Strengjamót hefur verið haldið annað hvert ár undinfarin 30 ár. Það er mikil vítaminsprauta…Lesa meira

true

Erfðafjárskattur leggist ekki á jarðir í búrekstri

Guðrún Hafsteinsdóttir, ásamt þremur öðrum þingmönnum, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um erfðafjárskatt. Meginefni lagabreytinganna felast í því að erfðafjárskattur leggist ekki á jarðir sem notaðar eru undir landbúnaðarrekstur líkt og slíkur rekstur er skilgreindur samkvæmt búnaðarlögum. Þau skilyrði eru þó sett samkvæmt breytingatillögunni að landbúnaðarrekstur hafi verið…Lesa meira

true

Bleikt skólahús í fullu tungli

Þessa skemmtilegu mynd tók María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir sóknarprestur í Reykholti í gærkveldi út um stofugluggann á prestssetrinu. Þarna færir fullt tún fallega birtu á gamla skólahúsið sem sömuleiðis er lýst upp með kösturum úr Snorragarði í tilefni af bleikum október.Lesa meira

true

Dregið í VÍS bikarnum í körfunni

Dregið var í 32 liða úrslit VÍS bikars karla í Laugardalnum í dag. Dregið verður í 16 liða úrslit karla og kvenna mánudaginn 3. nóvember. Eins og kom fram í bikardrættinum þá fer leikur Hattar og Tindastóls fram 26.-27. október vegna þátttöku Tindastóls í ENBL deildinni. Alls voru 26 lið skráð til leiks og því…Lesa meira

true

Samfylkingin langstærst í Norðvesturkjördæmi

Í nýjum þjóðarpúlsi Gallup, sem unninn var fyrir Ríkisútvarpið, var fylgi stjórnmálaflokka brotið niður eftir kjördæmum. Í Norðvesturkjördæmi eru sex kjördæmakjörnir þingmenn. Nokkrar breytingar hafa orðið á fylgi flokka frá síðasta þjóðarpúlsi og enn meiri ef miðað er við fylgi þeirra í kosningunum í lok nóvember. Samfylking og Miðflokkur bæta við sig fylgi. Samfylking er…Lesa meira

true

Hafið verði skipulagt nám áhafna björgunarskipa

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til breytingu á lögum um áhafnir skipa. Frumvarpið, verði það að lögum, gerir ráðherra kleift að setja í reglugerð nánari ákvæði um menntun og þjálfun á vegum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Slysavarnarskóla sjómanna  til skipstjórnar og vélgæslu á björgunarskipum. Námskrá og listi yfir kennara eru háð samþykki…Lesa meira