
Bókaforlagið MTH á Akranesi gefur út átta bækur á þessu ári; fjórar eru frumútgáfur á þýddum glæpasögum og fjórar bækur sem komu út undir merkjum Uppheima eru endurútgefnar sem hljóðbækur. Nýr höfundur hjá MTH-útgáfu er Katarina Wennstam. Bókin Dánar konur fyrirgefa ekki er fyrsta bókin í nýjum bókaflokki sem kallast „Aldamótamorðin“. Sögusviðið er Stokkhólmur á…Lesa meira







