
Atvinnuleysi minnkaði lítillega á milli mánaða á Vesturlandi í ágúst samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun. Í ágúst var atvinnuleysi á Vesturlandi 2,3%. Hjá körlum var atvinnuleysið 2,4% en hjá konum 2,1%. Eru þetta sömu hlutfallstölur og í júlí. Í lok ágúst voru 227 manns án atvinnu á Vesturlandi en voru 245 í lok júlí. Flestir voru…Lesa meira








