
Sveitarstjórnir Borgarbyggðar og Skorradalshrepps hafa hvor um sig skipað þrjá fulltrúa í undirbúningsstjórn að stofnun hins nýja sveitarfélags sem til verður við sameiningu þessara tveggja sveitarfélaga sem samþykkt var á dögunum. Undirbúningsstjórn þessi er skipuð samkvæmt sveitarstjórnarlögum og er það hennar hlutverk að semja samþykkt um stjórn og fundarsköp hinnar nýju sveitarstjórnar sem gilda fyrir…Lesa meira








