
Akrafjall var smalað síðastliðinn laugardag. Leitarmenn fóru af stað í súld og hraglanda um morguninn en smám saman rættist úr veðri og var komin besta haustblíða þegar safnið rann niður snarbrattar fjallshlíðar áleiðis inn í Reynisrétt. Sjálf réttin er hlaðin af mikilli snilld af Sigurður heitnum frá Gerði og hamraveggurinn notaður sem aðhald. Þykir réttin…Lesa meira