
Svokölluð kjördæmavika stendur nú yfir á Alþingi, dagana 29. september – 2. október. Þar af leiðandi eru engir þingfundir þessa vikuna. Kjördæmadagana nýta þingmenn gjarnan til að fara út í kjördæmi sín og hitta kjósendur, sveitarstjórnafólk, fulltrúa fyrirtækja og aðra.Lesa meira