
Nú eru fyrstu göngur og réttir afstaðnar víða í landshlutanum, þó ekki allsstaðar. Á undanförnum dögum hefur verið í mörg horn að líta hjá bændum og búaliði við að smala afrétti og heimalönd; velja til ásetnings og senda í sláturhús. Hér að neðan gefur að líta svipmyndir frá liðnum vikum og þökkum við ljósmyndurum fyrir…Lesa meira








