
Íbúakosningu um tillögu nefndar um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps lýkur síðdegis á laugardaginn. Að sögn Sveinbjörns Eyjólfssonar formanns kjörstjórnar hefur verið afar dræm kjörsókn í Borgarbyggð það sem af er kosningunni, en öllu meiri í Skorradalshreppi. Í gær höfðu innan við 5% nýtt kosningarétt sinn í Borgarbyggð en 36% í Skorradal. Í dag verða kjördeildir…Lesa meira








