
Veðurstofan staðfestir að landris og kvikusöfnun undir Svartsengi á Reykjanesi haldi áfram, en um 8-9 milljónir rúmmetra kviku hafa safnast undir Svartsengi frá síðasta gosi sem hófst 16. júlí og orsakaði m.a. talsverða gosmóðu á Vesturlandi. Magnið sem hljóp úr kvikusöfnunarsvæðinu í því gosi var áætlað um 12 milljónir rúmmetra. Líkurnar á nýju eldgosi aukast…Lesa meira







