
Dómsmálaráðherra leggur áherslu á öryggi og einföldun í fjárlögum næsta árs, segir í tilkynningu. Heildarfjárframlög sem heyra undir ráðuneytið nema rúmum 73 milljörðum króna, eða um 4,5% af áætluðum útgjöldum ríkissjóðs. Stærsti hluti fjárveitinganna fer í öryggismál. Þar undir falla lögregla, Landhelgisgæsla, ákæruvald og fangelsismál, þar sem útgjöld nema rúmum 50 milljörðum króna. Það er…Lesa meira