
Í fjárlögum sem Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra kynnti í morgun er að finna ýmis konar heimildir til kaupa og sölu á eigum ríkisins. Má þar nefna heimild til þess að selja hlut ríkisins í Stillholti 16-18 á Akranesi og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði. Einnig má nefna heimild til að selja land við Hvanneyri…Lesa meira








