
Það er mynd- og leirlistarkonan Guðrún Ingólfsdóttir sem er listamaður septembermánaðar hjá Listfélagi Akraness í ár. Akrýlverk eftir hana eru nú sýnd í Kallabakaríi við Innnesveg út mánuðinn. Guðrún er búsett á Akranesi en er frá Höfn í Hornafirði. Hún sýnir undir listamannsnafninu Gingó. Listfélag Akraness var var stofnað árið 2023 og einn þáttur í…Lesa meira








