
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra stefnir að því að kynna í haust afrakstur vinnu við átak í uppbyggingu smávirkjana. Þetta kemur fram í svari hans á Alþingi við fyrirspurn Ólafs Adolfssonar. Ólafur spurði ráðherra hvernig miði vinnu við átak í uppbyggingu smávirkjana í samstarfi við landeigendur og hagsmunaaðila sem kynnt var af fyrrverandi…Lesa meira








