
Í dag er alþjóðlegur dagur læsis. Á þessum degi er minnt á mikilvægi læsis og hlutverki þess í að skapa það samfélag sem við viljum búa í, samfélag sem er réttlátt með jöfnum tækifærum til frama fyrir börn og ungmenni. Að mati UNESCO skorti að minnsta kosti 739 milljónir ungmenna og fullorðinna um allan heim…Lesa meira








